29.8.2009 | 12:05
Gjaldskrárhækkun í grunnskólum Fjarðabyggðar á nýju skólaári
Nú í upphafi nýs skólaárs ákvað bæjarráð Fjarðabyggðar að hækka gjaldskrár skóladagheimilis og skólamáltíðar í grunnskólum Fjarðabyggðar. Nú kostar hver skólamáltíð kr. 394 á dag og vistunargjald fyrir skóladagheimili er 168 kr/klst og fæðisgjald er 174 kr/dag. 25% afsláttur af vistunargjaldi er veittur fyrir annað barn og 50% afsláttur fyrir þriðja barn. Um er að ræða 10% gjaldskrárhækkun.
fengið af heimasíðu fjarðaforeldra, sem er svæðisráð foreldrafélaga grunnskólanna í Fjarðabyggð http://nesskoli.is/fjardarforeldrar/forsida/
Um bloggið
Fjarðabyggð
Tenglar
Mínir tenglar
- Fjarðabyggð á Facebook gerist vinir og hafið áhrif
- Fjarðabyggð.com Síða fyrir áhugafólk um betra bæjarfélag
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.